Menningarnóttin
Sæl öll, ég hugsa að það verði kominn desember, þegar næsta almennilega færsla kemur, var að koma af Menningarnóttinn, algjörlega stappað í bænum, en samt ógeðslega gaman,,,trallalaaa - Hér koma nokkrar myndir ;)
Hérna vorum við fyrir framan Glitnis-sviðið, og hljómsveitin Í Svörtum fötum að spila, góður stemmari, eins og sést á Hreiðari ;-P
Hér fikruðum við okkur upp eftir Austurstrætinu, hljómsveitin Benni Hemm, Hemm að tjútta vitið úr fólki,,,,,
Og fleiri mannfjöldamyndir, ekki sénsinn að fara upp eftir Laugaveginum.
Arnarhóll, here we come, fundum okkur góðan spot, og hlustum á Hip-Hop dauðans,,,
Og ég fílaði það í tætlur,,,
Ein góð að lokum ;-P
Bið að heilsa öllum, með kveðju norður og austur
Nonni
2 Comments:
Djö maður, var ekki fjör?
Langaði mikið til að kíkja suður en lét skynsemina ráða... Ég held að ég sé að verða gamall!
Sjáumst fljótlega...
Jú, þetta var sko stemmari í lagi, helst til of mikill troðningur í Austurstrætinu ;) Annars bara góð dagskrá, og frábært veður.
Skrifa ummæli
<< Home