Helgarfílingur, eða hvað?
Jæja þá,
Það er náttúrulega ekkert að frétta, nema það að Íslendingar rótburstuðu Frakka í fyrradag. Stórkostleg skemmtun, eftir algjöra niðurlægingu gegn Úkraínu. Síðar í dag er síðan leikurinn við Túnis. Áfram Ísland og ekkert rugl!!!
Helgin var bara með besta móti, fór í vísindaferð á föstudeginum í SKO, sem var bara helvíti nett verð ég að segja. Það var samt einum of mikill troðningur í þessu RISA-húsnæði ;)
Eftir Vísó skellti ég mér á Hressó, þar sem Vaka var að kynna listann í stúdenta-pólitíkinni, Vaka til hægri, Röskva til vinstri, en þeir síðarnefndu voru á PRAVDA. Eisi og Gotti voru sömuleiðis að spila á Hressó, svo þetta voru því tvær flugur í einu höggi. Þarna hélt ég til í góðum fíling fram eftir kvöldi, kíkti þá aðeins á Pravda áður en ég fór heim, didn´t like it.
Á laugardagum var skundað á Players, með Hreiðari, Palla og Oddnýju, til þess eins að kíkka á Liverpool & Chelsea, þetta var frábær helgi, því á sunnudeginum fórum við aftur, og þá var haldið á Emirates,,,jeeeeeY - þar sem Arsenal sigruðu Man Utd afskaplega sætt,,,,, so true, so true!!! Djöfull hefði ég viljað vera á vellinum!!! Þar hitti ég Ödda frænda, og fjölsk... sem er að sjálfsögðu Arsenal-maður í húð og hár.
Á laugardagskvöldinu bauð Palli okkur heim til sín í kaffi, og með því, þ.e. snakk og Eurovision. Þar held ég að allir hafi verið sammála um að Matti hafi sungið besta lagið (Húsin hafa augu), eða svona næstum því allir ;) Palli var hrifnastur af Bríeti Sunnu, (Blómabörn). Síðar um kvöldið fórum við á myndina Deja Vú, reyndar frítt, svo ég hef ekki efni á því að gagnrýna hana.
Lögin um þessa helgi í EURO, eru síðan aðeins skárri, en um síðustu (Gátu varla versnað), ég tók smá rúnt á þeim, áðan og þetta eru þau sem skara fram úr.
# Ég les í lófa þínum - Eiríkur Hauksson
# Segðu mér - Jónsi
# Eldur - Friðrik Ómar
Heyrumst
Það er náttúrulega ekkert að frétta, nema það að Íslendingar rótburstuðu Frakka í fyrradag. Stórkostleg skemmtun, eftir algjöra niðurlægingu gegn Úkraínu. Síðar í dag er síðan leikurinn við Túnis. Áfram Ísland og ekkert rugl!!!
Helgin var bara með besta móti, fór í vísindaferð á föstudeginum í SKO, sem var bara helvíti nett verð ég að segja. Það var samt einum of mikill troðningur í þessu RISA-húsnæði ;)
Eftir Vísó skellti ég mér á Hressó, þar sem Vaka var að kynna listann í stúdenta-pólitíkinni, Vaka til hægri, Röskva til vinstri, en þeir síðarnefndu voru á PRAVDA. Eisi og Gotti voru sömuleiðis að spila á Hressó, svo þetta voru því tvær flugur í einu höggi. Þarna hélt ég til í góðum fíling fram eftir kvöldi, kíkti þá aðeins á Pravda áður en ég fór heim, didn´t like it.
Á laugardagum var skundað á Players, með Hreiðari, Palla og Oddnýju, til þess eins að kíkka á Liverpool & Chelsea, þetta var frábær helgi, því á sunnudeginum fórum við aftur, og þá var haldið á Emirates,,,jeeeeeY - þar sem Arsenal sigruðu Man Utd afskaplega sætt,,,,, so true, so true!!! Djöfull hefði ég viljað vera á vellinum!!! Þar hitti ég Ödda frænda, og fjölsk... sem er að sjálfsögðu Arsenal-maður í húð og hár.
Á laugardagskvöldinu bauð Palli okkur heim til sín í kaffi, og með því, þ.e. snakk og Eurovision. Þar held ég að allir hafi verið sammála um að Matti hafi sungið besta lagið (Húsin hafa augu), eða svona næstum því allir ;) Palli var hrifnastur af Bríeti Sunnu, (Blómabörn). Síðar um kvöldið fórum við á myndina Deja Vú, reyndar frítt, svo ég hef ekki efni á því að gagnrýna hana.
Lögin um þessa helgi í EURO, eru síðan aðeins skárri, en um síðustu (Gátu varla versnað), ég tók smá rúnt á þeim, áðan og þetta eru þau sem skara fram úr.
# Ég les í lófa þínum - Eiríkur Hauksson
# Segðu mér - Jónsi
# Eldur - Friðrik Ómar
Heyrumst
3 Comments:
Var ekki búinn að heyra allt lagið með Bríet þegar ég lagði fram þessa staðhæfingu, er búinn að heyra það núna...
Matti er aðeins betri, lagið er samt hallærislegt ;)
Ég segji nú bara það að helgin var greinilega tekin með trompi hjá þér, ekki slæmt, gæti útskýrt af hverju var svona erfitt að ná í þig á laugardeginum eftir Eurovision :) segji nú ekki annað, en ég er mjög sammála þér með það að þetta var frekar sætur sigur hjá Arsenal á móti Manchester... get ekki neitað því, en ég bið að heilsa þér í bili og heyri í þér kannski eftir næsta Eurovision kvöld :)
Hvað finnst ykkur þá um lögin um næstu helgi? Express your opinion?
Skrifa ummæli
<< Home