Hvað er helst að frétta?
Blöggþörfin alveg að gera sig, eða hvað?
Skólinn byrjaður á fullu, og þá meina ég, á fullu. Er skráður í fimm fög:
1. Almenningsálit og stjórnmálaatferli
2. Alþjóðavæðing og stjórnmál alþjóðahagkerfisins
3. Opinber stefnumótun
4. Spurningakannanir
5. Málstofa: Fjölmiðlar og stjórnmál
Mætti hins vegar í Kenningar í stjórnmálafræði síðastliðinn mánudag, þar sem Svanur Kristjáns var við stjórnvölinn, hugsa að ég geymi hann í bili, svona "save the best, for last" thought, eða eitthvað í þeim dúr. Er annars búinn að fá úr fjórum fögum af fimm, og búinn að ná öllu. Greinilegt að vinnan á síðustu önn, hefur borgað sig.
En hvað hefur annars á daga okkar drifið í fjölmiðlum síðustu daga og vikur? Byrgið er náttúrulega ofarlega á baugi, og þegar ég pæli aðeins í þessu, það er alveg ótrúlegt að hugsa til þess, hvernig ríkið gat haldið áfram að ausa peningum þarna inn, þegar það vissi hvernig aðstæðurnar voru. Það er alltaf verið að tala um eitthvað bókhald, það hafi vantað upp á bókhaldið?????? Halló, er ekki í lagi með Ríkisendurskoðun. Það var ekkert bókhald yfir rekstur Byrgisins, það sér það hver heilvita maður. Almannafé streymdi ofan í vasa Guðmundar Jónssonar, sem straujaði krítarkortið hægri vinstri.
Og hvar liggur ábyrgðin? Samkvæmt mínum skólabókum þá liggur hún hjá félagsmálaráðherranum sjálfum, sem er yfir málaflokknum, en þess má geta að þeir hafa verið þrír frá því að Páll Pétursson hætti, fyrst Árni Magnússon, síðan Jón Kristjánsson og loks Magnús Stefánsson. Ég bendi ykkur á stórkostleg viðtöl undir titlinum: Hver ber ábyrgðina? í Íslandi í dag, þann 16. janúar 2007. Þar eru viðtöl við Magnús Stefánsson og Birki Jón Jónsson, og það er anskoti athyglisvert að heyra Birki segja, að það hafi ekki verið í verkahring stjórnmálamanna að kafa dýpra í þetta mál, mjög svo athyglisverður punktur,,,, hvers vegna var skýrslan þá ekki opinberuð??? á sínum tíma, þegar stórt er spurt... Birkir segir sömuleiðis að allir í fjármálanefndinni hafi vitað af fjármálaóreiðunni, hún hafi bara ekki jafnslæm og núna. Hvernig gátu þeir eiginlega réttlætt þessar styrkveitingar ár eftir ár???,,,, Hver voru svörin hjá þeim háttvirtu???: Jú, jú, það voru engin önnur úrræði til staðar fyrir skjólstæðinga Byrgisins, aðrar lausnir voru sem sagt dýrari!!! Okey,,, hvernig er þá staðan núna??? Er hún eitthvað betri??? Held ekki!!!
Í Kompásþættinum góða, sem sýndur var fyrir jól, var vísað í þessa blessuðu úttekt á fjármálum Byrgisins, og þar var bent á að bókhaldið væri í ólestri, en þess má geta að frá árinu 1999-2007 hefur Byrgið fengið 226 miljónir króna í styrki frá félagsmálaráðuneytinu auk annarra styrkja. Samtals, rúmlega 25 milljónir á ári. Þetta er ágætis peningur til að leika sér með!!!! Forstöðumaður Byrgisins segir hins vegar allar ásakanir um fjármálaóreiðu og grunsemdir um að fjármunir Byrgisins hafi verið notaðir til einkaneyslu, séu rangar. Síðast í Kastljós þættinum í gær staglaðist hann á þessu, og sagðist sömuleiðis ætla að ganga í fyrirtæki og safna kvittunum fyrir því sem vantaði. Maðurinn er ruglaður, maðurinn er sjúkur!!!
Hef þetta ekki lengra, lifið heil!!!
Skólinn byrjaður á fullu, og þá meina ég, á fullu. Er skráður í fimm fög:
1. Almenningsálit og stjórnmálaatferli
2. Alþjóðavæðing og stjórnmál alþjóðahagkerfisins
3. Opinber stefnumótun
4. Spurningakannanir
5. Málstofa: Fjölmiðlar og stjórnmál
Mætti hins vegar í Kenningar í stjórnmálafræði síðastliðinn mánudag, þar sem Svanur Kristjáns var við stjórnvölinn, hugsa að ég geymi hann í bili, svona "save the best, for last" thought, eða eitthvað í þeim dúr. Er annars búinn að fá úr fjórum fögum af fimm, og búinn að ná öllu. Greinilegt að vinnan á síðustu önn, hefur borgað sig.
En hvað hefur annars á daga okkar drifið í fjölmiðlum síðustu daga og vikur? Byrgið er náttúrulega ofarlega á baugi, og þegar ég pæli aðeins í þessu, það er alveg ótrúlegt að hugsa til þess, hvernig ríkið gat haldið áfram að ausa peningum þarna inn, þegar það vissi hvernig aðstæðurnar voru. Það er alltaf verið að tala um eitthvað bókhald, það hafi vantað upp á bókhaldið?????? Halló, er ekki í lagi með Ríkisendurskoðun. Það var ekkert bókhald yfir rekstur Byrgisins, það sér það hver heilvita maður. Almannafé streymdi ofan í vasa Guðmundar Jónssonar, sem straujaði krítarkortið hægri vinstri.
Og hvar liggur ábyrgðin? Samkvæmt mínum skólabókum þá liggur hún hjá félagsmálaráðherranum sjálfum, sem er yfir málaflokknum, en þess má geta að þeir hafa verið þrír frá því að Páll Pétursson hætti, fyrst Árni Magnússon, síðan Jón Kristjánsson og loks Magnús Stefánsson. Ég bendi ykkur á stórkostleg viðtöl undir titlinum: Hver ber ábyrgðina? í Íslandi í dag, þann 16. janúar 2007. Þar eru viðtöl við Magnús Stefánsson og Birki Jón Jónsson, og það er anskoti athyglisvert að heyra Birki segja, að það hafi ekki verið í verkahring stjórnmálamanna að kafa dýpra í þetta mál, mjög svo athyglisverður punktur,,,, hvers vegna var skýrslan þá ekki opinberuð??? á sínum tíma, þegar stórt er spurt... Birkir segir sömuleiðis að allir í fjármálanefndinni hafi vitað af fjármálaóreiðunni, hún hafi bara ekki jafnslæm og núna. Hvernig gátu þeir eiginlega réttlætt þessar styrkveitingar ár eftir ár???,,,, Hver voru svörin hjá þeim háttvirtu???: Jú, jú, það voru engin önnur úrræði til staðar fyrir skjólstæðinga Byrgisins, aðrar lausnir voru sem sagt dýrari!!! Okey,,, hvernig er þá staðan núna??? Er hún eitthvað betri??? Held ekki!!!
Í Kompásþættinum góða, sem sýndur var fyrir jól, var vísað í þessa blessuðu úttekt á fjármálum Byrgisins, og þar var bent á að bókhaldið væri í ólestri, en þess má geta að frá árinu 1999-2007 hefur Byrgið fengið 226 miljónir króna í styrki frá félagsmálaráðuneytinu auk annarra styrkja. Samtals, rúmlega 25 milljónir á ári. Þetta er ágætis peningur til að leika sér með!!!! Forstöðumaður Byrgisins segir hins vegar allar ásakanir um fjármálaóreiðu og grunsemdir um að fjármunir Byrgisins hafi verið notaðir til einkaneyslu, séu rangar. Síðast í Kastljós þættinum í gær staglaðist hann á þessu, og sagðist sömuleiðis ætla að ganga í fyrirtæki og safna kvittunum fyrir því sem vantaði. Maðurinn er ruglaður, maðurinn er sjúkur!!!
Hef þetta ekki lengra, lifið heil!!!
3 Comments:
Jæja Nonni minn, mér þykir vænt um þig sem vin minn en í fullri alvöru þá er þetta án efa það allra pólitískasta blogg sem ég hef á ævi minni lesið og eins og allir vita þá þoli ég ekkert pólitískt þannig að... gott blogg fyrir þá sem nenna ekki að lesa mbl.is eða visir.is og lesa um þetta allt þar eða bara hlusta á fréttirnar einu sinni. Ég verð bara að spyrja, ertu búinn að sjá myndbandið sem var á netinu?? Talandi um frekar sick gaur... ég er fullkomlega sammála þér en manni langar frekar að lesa um eitthvað skemmtilegt frekar en það sem er helst að gerast í fréttunum núna... þetta er orðið dágott komment hjá mér svo ég bið að heilsa í bili...
Mér finnst nú, að ég mætti gera meira af þessu, þ.e. smella inn pólitískum bloggum... og hvernig getur fólk ekki annað en elskað pólitík? Sáuð þið ekki Guðna Ágústs og Hjálmar Árna í Íslandi í dag, í gær? ;) Just like a catfight.
------------------
En annars, þá sá ég ekki umrætt Byrgis-myndband, en myndirnar töluðu sínu máli. Afar kristilegar athafnir,,,
Já mjög svo kristilegar, mér varð nú eiginlega flögurt þegar ég sá þetta í fréttunum... frekar ógeðslegur maður og segja síðan að hún hafi byrlað honum smjörsýru og nauðgað honum... ég efast um að hún hafi haft þetta þá í huga ef hún ætlaði að nauðga honum... hann er viðbjóður þessi kall og það ætti að skera undan honum tólin og gefa þeim svínum....
Skrifa ummæli
<< Home