fimmtudagur, janúar 25, 2007

Seyðisfjarðarveikin og ESB...

Var að vafra, og sá þessa athyglisverðu frétt:

„Ennþá engin dáið. En veikin alt af jafnmögnuð þannig að svo virðist sem engin muni þar sleppa og liggur að jafnaði 200-300 manna rúmfast. Bráðum hlýtur þó að réna, ekki er svo margt fólk á Seyðisfirði“ (Birtist í Fram 28. maí 1921).

Hvað segið þið annars, eiga Íslendingar að ganga í Evrópusambandið?

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Merkileg frétt með Seyðisfjörð :)
Ég veit ekkert um ESB þannig að ég ætla ekkert að tjá mig um það hins vegar skal ég tjá mig um Eurovision, lagið með Friðriki Ómari er lang flottasta lagið sem hefur komið í þessa keppni lengi, mjög gott lag fyrir þessa keppni og hann er líka alveg stórkostlegur söngvari. Lagið með Jónsa er alveg ágætt en kemst ekki í hálfkvisti við lagið hans Friðriks... þetta eru einu lögin sem mér líkaði... lagið með Von hljómar mjög kunnuglega, kæmi ekkert á óvart ef það eru einhverjir tónar sem maður hefur heyrt áður, allavega kannast ég aðeins við byrjunina.. En segji þetta gott í bili, heyrumst...

1:51 e.h., janúar 25, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home