EURO 3/3
Jæja hvað segið þið þá?
Ég hef verið að hlusta á lögin sem verða flutt næsta laugardagskvöld. Þau eru heldur slakari núna, en síðast, þó samt betri en fyrsta kvöldið. Sem sagt mun harðari samkeppni núna.
Athyglisverð lög:
# Ég og heilinn minn - Ragnheiður Eiríksdóttir
# Bjarta brosið - Andri Bergmann
# Leiðin liggur heim - Davíð Smári Harðarson
# Villtir skuggar - Alexander Aron Guðbjartsson
Hér má nálgast hin lögin:
http://www.ruv.is/heim/vefir/eurovision/3/
Sjáumst ;)
Ég hef verið að hlusta á lögin sem verða flutt næsta laugardagskvöld. Þau eru heldur slakari núna, en síðast, þó samt betri en fyrsta kvöldið. Sem sagt mun harðari samkeppni núna.
Athyglisverð lög:
# Ég og heilinn minn - Ragnheiður Eiríksdóttir
# Bjarta brosið - Andri Bergmann
# Leiðin liggur heim - Davíð Smári Harðarson
# Villtir skuggar - Alexander Aron Guðbjartsson
Hér má nálgast hin lögin:
http://www.ruv.is/heim/vefir/eurovision/3/
Sjáumst ;)
1 Comments:
Jæja... nú er allt að fara að gerast, lokakvöldið framundan, það versta er að ég mun ekki sjá það þar sem það er þorrablótið heima akkúrat þessa helgi...
Hins vegar verð ég að segja að mér fannst lagið með Friðriki Ómari mjög svo flott og ég vona að hann vinni undankeppnina, frekar mikið ekta Eurovisionlag... en misjafn smekkur manna... lagið með Eika var flott en samt ekkert stórkostlegt... mér fannst Jónsi vera bara frekar góður, allavega mikið betri en síðast... sammála því að það mætti vera aðeins minni "ég er með vöðva" stæll á honum... En ég bið að heilsa í bili og sjáumst vonandi sem fyrst :)
Skrifa ummæli
<< Home