föstudagur, febrúar 09, 2007

Meðmæli óskast

Sæl öll

Fyrir nokkru síðan (27.jan) þá fylgdist ég með þætti Jóns Ólafs á RÚV. (Grasrótin). Þar komu fram ungir og efnilegir flytjendur, sem komu mér gríðarlega á óvart, hvert snilldarlagið á fætur öðru. Mæli eindregið með því að þið kíkkið á lögin. Fann þau ekki öll á netinu, en þáttinn má sjá hér.


1. Retro Stefson - Medallion
2. Wipeout - Hey Boy
3. Hjaltalín - Margt að ugga (Algjör snilld)
4. Indígó - Down the drain
5. Sprengjuhöllin - Worry´til spring (Virkilega gott).


Vísó í kvöld, Let´s celebrate

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jæja Nonni, nú langar mig að heyra hvað eurovisiongúrúinum okkar finnst um framlagið okkar Íslendinga ;) þú verður að koma með blogg um það :p

5:36 e.h., febrúar 18, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home