This is my life
Sæl öll
Í vetur hefur fjöldi Eurovisionlaga hljómað á laugardagskvöldum og sungið sig inn í hjörtu landsmanna... (það sést á áhorfskönnunum). Þessi fullyrðing á þó ekki við um mig, því fyrir mitt leyti hefur lagafyrirkomulagið, vægast sagt, ekki verið að gera sig. (nenni ekki að koma með rök fyrir máli mínu, hefði frekar kosið óbreytt fyrirkomulag). Upp úr þessum lagapotti hafa þau komið, hvert af öðru, nokkur í lagi, en ansi mörg, frekar döpur, og jafnvel léleg...
Mínar pælingar fyrir úrslitaþáttinn, segja að lögin sem vert sé að fylgjast með, séu þrjú talsins. Þau ættu öll að geta komið til greina sem næsta framlag Íslendinga.
1. Fullkomið líf, eða eins og það útleggst á ensku - This is my life
"Fullkomið líf" verður þá flutt á ensku. Ég var að heyra þessa útgáfu í dag og hún lofar góðu, fyrir Europopfrík eins og mig. Trans dance, og læti. Þau geta allavegana sungið, og það skiptir máli þegar út er komið... þrælgott euro-thrash ;)
Ho, ho, ho, we say Hey, hey, hey, er frábært og grípandi lag, en lengra nær hrósið ekki, allavegana ekki eftir að ég heyrði í því, þar síðasta laugardagskvöld, sorrý og með fullri virðingu fyrir söngkonunni, þá var þetta "awful" performance og á ekki skilið að fara áfram.
Hvað finnst ykkur annars, búin að kaupa ykkur miða í Smáralindina?
Express your feelings
Í vetur hefur fjöldi Eurovisionlaga hljómað á laugardagskvöldum og sungið sig inn í hjörtu landsmanna... (það sést á áhorfskönnunum). Þessi fullyrðing á þó ekki við um mig, því fyrir mitt leyti hefur lagafyrirkomulagið, vægast sagt, ekki verið að gera sig. (nenni ekki að koma með rök fyrir máli mínu, hefði frekar kosið óbreytt fyrirkomulag). Upp úr þessum lagapotti hafa þau komið, hvert af öðru, nokkur í lagi, en ansi mörg, frekar döpur, og jafnvel léleg...
Mínar pælingar fyrir úrslitaþáttinn, segja að lögin sem vert sé að fylgjast með, séu þrjú talsins. Þau ættu öll að geta komið til greina sem næsta framlag Íslendinga.
1. Fullkomið líf, eða eins og það útleggst á ensku - This is my life
"Fullkomið líf" verður þá flutt á ensku. Ég var að heyra þessa útgáfu í dag og hún lofar góðu, fyrir Europopfrík eins og mig. Trans dance, og læti. Þau geta allavegana sungið, og það skiptir máli þegar út er komið... þrælgott euro-thrash ;)
2. Hvað var það sem þú sást í honum
Þeir eru svolítið skrýtnir. Og það virkar fyrir mig, ég reyndar fíla Bagglút í tætlur, og því skiptir það ekki máli hvernig þeir flytja lagið. Þeir tjúnnuðu það hins vegar skemmtilega upp, og yfir í Geirmund Valtýs. Ég er gjörsamlega að "fíla það", hvernig svo sem úrslitin verða. Saxafónninn, say no more ;)
3. Ho, ho, ho, we say, Hey, hey, heyHo, ho, ho, we say Hey, hey, hey, er frábært og grípandi lag, en lengra nær hrósið ekki, allavegana ekki eftir að ég heyrði í því, þar síðasta laugardagskvöld, sorrý og með fullri virðingu fyrir söngkonunni, þá var þetta "awful" performance og á ekki skilið að fara áfram.
Hvað finnst ykkur annars, búin að kaupa ykkur miða í Smáralindina?
Express your feelings
5 Comments:
Það eru tvö lög sem munu berjast um að komast út og það eru This is my life og ho ho ho. Lagið með Baggalúti er ekki gott, verð brjáluð ef það fer áfram...
Voðalega finnst þér gaman að "commenta" nafnlaust Kristín ;)
ég verð samt eiginlega að vera sammála Stínu (þar sem hún dýrkar að láta kalla sig stínu) hehe
þá vil ég eiginlega sjá Eurobandið fara út frekar en kjötskrokkanna
but that is only me :D
Ég verð að segja það Nonni að mér finnst þetta allt léleg lög, sérstaklega fyrsta lagið...
Maðurinn er bara svo vemmilegur!!!:þ
Af þessum þrem finnst mér þó Baggalútur skárst...
Ég held með Páli Rósinkranz, eina lagið sem er hægt að hlusta á án þess missbjóða sér...
Ég er hættur að láta Frikka fara í taugarnar á mér ;)
Skrifa ummæli
<< Home