mánudagur, september 24, 2007

Koma svo... (3847)

Sæl öll, öll þið sem enn nennið að skoða bloggið ;)

Hér er allt komið í fastar skorður, Kristín og Arnar komin suður, skólinn byrjaður og vinnan á sínum stað. Sem sagt allir í góðum fíling. Núna vefst mér hins vegar tunga um tönn, get þó hins vegar alltaf talað um fótbolta, og í því sambandi þá eru KS/Leiftur komnir upp í 1. deild. Frábær árangur hjá strákunum, en það voru ófáar ferðirnar, farnar norður, seinni hluta tímabilsins. Sló persónulegt met frá því ég flutti suður. Þetta endaði síðan með því að ég og Kristín fórum á lokahófið á Sigló, (um um þar síðustu helgi, en leikurinn var á Ólafsfirði fyrr þann laugardag). Skemmtunin sjálf var stórgóð, með frábærum skemmtiatriðum og flottum mat. Nú er það bara 1. deildin á næsta ári, og vonandi með KR- innanborðs, vonandi...vonandi...vonandi.

Verð síðan að minnast á enska boltann... Arsenal á toppnum og því minni ég á þennan:
Which ship has never docked in Liverpool? Svarið er einfalt og snjált... The Premiership... þetta er til ykkar strákar ;) -

En já Arsenal á toppnum, og ég ekki með enska boltann. Það er ótrúlegur andskoti. Ætla þó að standa við mitt, og versla ekki hjá 365, fyrr en prísinn hefur lækkað, nú eða að bindisamningurinn verði í 10. mánuði, í staðinn fyrir TÓLF. Ótrúlegt svínarí... Læt ekki vaða yfir mig, ólíkt öðrum Íslendingum sem kvarta yfir áskriftarverði, en gera ekkert í því. Players er betri valkostur ;)

Svona að lokum svo að þeir sem nenntu að lesa þetta yfir, verði ekki fyrir algjörum vonbrigðum, þá lýk ég þessu á öðrum góðum... hef þetta í smáu letri svo Arabarnir sjái þetta ekki...

--------
An Arab was interviewed at the US Embassy for a U.S.A. Visa:

Consule: What is your name?
Arab: Abdul Aziz

Consule: Sex?
Arab: Six to ten times a week

Consule: I mean, male or female?
Arab: Both male and female and sometimes even camels

Consule: Holy cow!
Arab : Yes, cows and dogs too!!!!

Consule: Man,........isn't it hostile?
Arab: Horse style, dog style , any style

Consule: Oh..........dear !
Arab: Deer? No deer, they run too fast !
--------

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

haha góður brandari :-D

Verð víst að óska þér til hamingju með KS/Leiftur, en það stefnir í að það verði Víkingur eftir allt saman sem taka road trip á Sigló næsta sumar ;-)

En annars þú manst um næstu ;-) don´t let down old fella ;-)

4:18 e.h., september 24, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

he's alive!!! he's alive

undur og stórmerki að gerast í bloggheiminum ... nonni bloggaði... það útskýrir af hvejru þú svaraðir ekki í símann um þarsíðustu helgi þegar ég var að reyna að hringja í þig og fá ykkur systkynin í heimsókn þar sem Runi skrapp suður í heimsókn til okkar og að koma með restina af draslinu mínu... synd og skömm en all in good times... you'll see...

9:02 e.h., september 24, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú hefur sennilega hringt þegar ég var á leiðinni milli Siglu- og Ólafsfjarðar á laugardeginum, ekkert símasamband þar á bæ...

1:49 e.h., september 25, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Gat skeð... ekta óheppni hjá mér... bad timing all the way... seinna þá bara :D

10:12 e.h., september 25, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég segi samt enn og aftur að þú sért nánös :)
Við spyrjum bara að leikslokum í sambandi við enska.
Gaman að sjá að þú ert lifandi.

1:16 e.h., september 26, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei Runi, þetta er ekki spurning um nánasarhátt, þetta er spurning um prinsipp. Lær ekki taka mig í þurrt rass*****.....

3:27 e.h., september 27, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð að vera sammála Nonna þarna, það er ekki hægt að láta vaða endalaust yfir sig.

Yfir 100% hækkun á milli ára er ekki réttlætanleg fyrir neytendur.

Já þetta er spurning um að láta taka sig í þurrt, Runi you just like it too much!

3:43 e.h., september 27, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Sælir... vildi bara kasta einni kveðju hingað inn og þakka ykkur systkynunum fyrir kvöldstundina saman í gær... verðum að endurtaka þetta einhvern tímann :D

en takk enn og aftur fyrir innlitið.. see ya people :D

e.s. og muna svo Kafka :D

12:22 f.h., september 30, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Muna bara að það var Eyþór Guðjónsson sem lék Óla.

1:36 e.h., október 02, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home